Samfélagsleg ábyrgð á haustfundi Heklunnar
- Hvaða máli skiptir samfélagsleg ábyrgð fyrirtæki í dag?
Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja er umfjöllunarefni árlegs haustfundar Heklunnar sem haldinn verður í Hljómahöll fimmtudaginn 25. október kl. 12 - 13.
Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja er umfjöllunarefni árlegs haustfundar Heklunnar sem haldinn verður í Hljómahöll fimmtudaginn 25. október kl. 12 - 13.
Fyrirlesarar eru Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA, Skúli Skúlason formaður Kaupfélags Suðurnesja og Ragna Sara Jónsdóttir stofnandi FÓLK Reykjavík.
Fundarstjóri er frumkvöðullinn Fida Abu Libdeh og mun Sólmundur Hólm kitla hláturtaugar fundargesta.
Boðið verður upp á létt hádegissnarl frá 11:40 og er fundurinn öllum opinn. Hægt er að skrá sig á fundinn hér.