Sameinast Geysir Green og Reykjavik Energy?
Geysir Green Energy mun tilkynna samruna sinn við fjárfestingafyrirtækið Reykjavik Energy Invest ef marka má frétt Markaðarins á visir.is í dag.
Geysir Green er í eigu fjölmargra stórfyrirtækja þar sem FL-group er fremst í flokki, en REI er í meirihlutaeigu Orkuveitu Reykjavíkur.
Þess má geta að OR og GGE eiga samtals nær helming hlutafjár í Hitaveitu Suðurnesja.
Nánar síðar í dag...
Geysir Green er í eigu fjölmargra stórfyrirtækja þar sem FL-group er fremst í flokki, en REI er í meirihlutaeigu Orkuveitu Reykjavíkur.
Þess má geta að OR og GGE eiga samtals nær helming hlutafjár í Hitaveitu Suðurnesja.
Nánar síðar í dag...