Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 13. maí 2002 kl. 20:18

Samdráttur og uppsagnir hjá IGS í haust

Töluverður samdráttur er fyrirhugaður í haust hjá Flugþjónustunni á Keflavíkurflugvelli (IGS). Búist er við að IGS þurfi að segja upp tugum starfsmanna vegna samdráttar í flugi að lokinni sumarvertíð.Hjá IGS starfa um 450 manns og þeim er fjölgað um 200 yfir sumarmánuðina. IGS er einn af stærstu vinnustöðum Suðurnesja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024