Miðvikudagur 3. apríl 2002 kl. 23:45
SAMBANDSLAUST VIÐ VÍKURFRÉTTIR Á NETINU
Bilun kom upp í kvöld í búnaði sem varð þess valdandi að um tíma var ekki hægt að tengjast Víkurfréttum á Netinu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem sköpuðust vegna þessa.