Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sala flugvéla út þrotabúi City Star Airlines rannsökuð
Laugardagur 14. febrúar 2009 kl. 10:39

Sala flugvéla út þrotabúi City Star Airlines rannsökuð



Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra rannsakar nú sölu á fjórum Dornier-skrúfuþotum úr þrotabúi íslenska eignarhaldsfélagsins City Star Airlines ehf. Flugvélarnar voru seldar þýsku flugrekstrarfélagi, sem er hluti af Lufthansa-samstæðunni.
Það var Gunnar Þórarinsson stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins City Star Airlines sem kærði Atla Georg Árnason fyrrverandi stjórnarformann þess, Rúnar Árnason fyrrverandi framkvæmdastjóra og einn til viðbótar; fyrrum stjórnarformann félagsins. Þeir Atli Georg og Rúnar voru meðal stofnenda, ásamt fleiri athafnamönnum af Suðurnesjum.

Fréttablaðið og visir.is greina frá þessu, sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024