Byko
Byko

Fréttir

Sala flugvéla út þrotabúi City Star Airlines rannsökuð
Laugardagur 14. febrúar 2009 kl. 10:39

Sala flugvéla út þrotabúi City Star Airlines rannsökuð



Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra rannsakar nú sölu á fjórum Dornier-skrúfuþotum úr þrotabúi íslenska eignarhaldsfélagsins City Star Airlines ehf. Flugvélarnar voru seldar þýsku flugrekstrarfélagi, sem er hluti af Lufthansa-samstæðunni.
Það var Gunnar Þórarinsson stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins City Star Airlines sem kærði Atla Georg Árnason fyrrverandi stjórnarformann þess, Rúnar Árnason fyrrverandi framkvæmdastjóra og einn til viðbótar; fyrrum stjórnarformann félagsins. Þeir Atli Georg og Rúnar voru meðal stofnenda, ásamt fleiri athafnamönnum af Suðurnesjum.

Fréttablaðið og visir.is greina frá þessu, sjá hér.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25