Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sagðist hafa fundið vegabréfið
Mánudagur 17. nóvember 2014 kl. 08:48

Sagðist hafa fundið vegabréfið

Erlendur maður, sem framvísaði vegabréfi annars manns við vegabréfaskoðun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar  kvaðst hafa fundið það. Maðurinn var á leit til Toronto í Kanada og játaði fljótlega sök eftir að upp komst að vegabréfið var ekki hans.

Lögreglan á Suðurnesjum flutti hann á lögreglustöð og mál hans er komið í hefðbundið ferli.
 
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024