Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 9. september 1999 kl. 13:12

SAGA KEFLAVÍKUR ÞRIÐJA BINDIÐ TILBÚIÐ

Á fundi Sögunefndar Keflavíkur, 11. ágúst sl., lagði formaður sögunefndar fram Slóveníuhluta Sögu Keflavíkur en eins og áður hefur komið fram í VF var 3. hlutinn prentaður í Slóveníu. Ákvað nefndin að verð bókarinnar yrði kr. 3.900 og að formlegur útgáfudagur verði á menningarkvöldi Félags eldri borgara um miðjan september.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024