Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Safnakennsla á Byggðasafninu á Garðskaga
Sunnudagur 14. desember 2008 kl. 17:00

Safnakennsla á Byggðasafninu á Garðskaga



Nemendur 4. og 5. bekkjar Gerðaskóla ásamt kennurum komu á Byggðasafnið á Garðskaga í vikunni og gerðu safnkennsluverkefni um jólin fyrr á tímum. Nemendur voru mjög áhugasamir um efnið og höfðu greinilega mikla ánægju af þessari skemmtilegu og fróðlegu tilbreytingu í náminu. Von er á framhaldi á þessu í næstu viku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á meðfylgjandi mynd er Kristjana Kjartansdóttir, kennari ásamt krökkunum á Byggðasafninu.