Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Safnahelgi sett í beinni útsendingu
Laugardagur 9. mars 2019 kl. 13:21

Safnahelgi sett í beinni útsendingu

Safnahelgi á Suðurnesjum er hafin er að þessu sinni taka 13 söfn í öllum bæjarfélögum Suðurnesja þátt í safnahelginni. Frítt er inn á þessi söfn í dag og á morgun.
 
Safnahelgi var sett formlega nú um hádegisbil en hluti setningarhátíðarinnar var í beinni útsendingu á fésbókarsíðu Víkurfrétta. Upptöku af útsendingunni má sjá hér að neðan en það voru Söngvaskáld á Suðurnesjum sem sungu inn Safnahelgi á Suðurnesjum.
 
Dagskrá Safnahelgar má sjá í Víkurfréttum og á safnahelgi.is
 
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25