Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Safna trjám í Sandgerði á mánudag
Fimmtudagur 8. janúar 2015 kl. 09:40

Safna trjám í Sandgerði á mánudag

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Sandgerðisbæjar munu fara um bæinn mánudaginn 12. janúar og fjarlægja jólatré sem sett hafa verið við lóðamörk í bænum.

Íbúar í Sandgerði eru hvattir til að nýta sér þessa þjónustu og ganga vel frá trjám á aðgengilegum stöðum við lóðarmörk. Í tilkynningu frá þjónustumiðstöð Sandgerðisbæjar er vakin athygli á að starfsmenn fjarlægja ekki skoteldaleifar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024