Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sá stærsti við Grindavík M5,2
Fimmtudagur 12. mars 2020 kl. 11:11

Sá stærsti við Grindavík M5,2

Stóri jarðskjálftinn við Grindavík mældist M5,2 kl. 10:25 í morgun. Tveir aðrir skjálftar hafa mælst M3,0 og M3,2. Þeir urðu fyrir og eftir stærsta skjálftann.

Fjölmargir skjálftar hafa mælst við Grindavík í morgun. Heimamönnum er mörgum órótt. Nemendur í Grunnskóla Grindavíkur urðu skelkaðir og sumir fóru undir borð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024