Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

„Sá síðasti úr bænum slökkvi ljósin“
Sunnudagur 21. júlí 2002 kl. 14:23

„Sá síðasti úr bænum slökkvi ljósin“

Mjög rólegt hefur verið á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík alla helgina. Orðatiltækið að „sá síðastu úr bænum muni að slökkva ljósin áður en hann fer“ á vel við á Suðurnesjum þessa helgi. Varla er „kjaftur“ á ferli og að sögn Sigurðar Bergmann varðstjóra hjá lögreglunni í Keflavík þá hefur helgin verið mjög róleg. Fámennt var á öldurhúsum Keflavíkur í nótt.Sigurður sagði tilgátuna vera þá að fjölmargir væru í ferðalögum þessa helgi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024