Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Sá rautt – svo blátt!
Mánudagur 10. september 2007 kl. 09:15

Sá rautt – svo blátt!

Ökumaður sem átti leið um gatnamót Hringbrautar og Aðalgötu í Keflavík í nótt hugðist nýta sér það að fáir voru á ferli og ók gegn rauðu ljósi. Það tókst ekki betur en svo að eini bíllinn sem var á ferðinni var lögreglan, sem kveikti strax bláu ljósinn, stöðvaði lögbrjótinn, sem nú hefur verið kærður fyrir að aka gegn rauðu ljósi.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25