Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sá rautt – svo blátt!
Mánudagur 10. september 2007 kl. 09:15

Sá rautt – svo blátt!

Ökumaður sem átti leið um gatnamót Hringbrautar og Aðalgötu í Keflavík í nótt hugðist nýta sér það að fáir voru á ferli og ók gegn rauðu ljósi. Það tókst ekki betur en svo að eini bíllinn sem var á ferðinni var lögreglan, sem kveikti strax bláu ljósinn, stöðvaði lögbrjótinn, sem nú hefur verið kærður fyrir að aka gegn rauðu ljósi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024