Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Rýma Grindavík og Bláa lónið
Laugardagur 2. mars 2024 kl. 16:30

Rýma Grindavík og Bláa lónið

Nú er verið að rýma Grindavík og Bláa lónið vegna yfirvofandi eldgoss. SMS skeyti hafa verið send út vegna rýmingar og viðvörunarlúðrar í Svartsengi og Grindavík hafa verið þeyttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024