Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 1. október 2003 kl. 11:00

Ruslapokar með dauðum gæsum fundust

Í gær var lögreglunni í Keflavík tilkynnt um að þrír ruslapokar með dauðum gæsum hafi fundist við hitaveiturör við Vogastapa. Lögreglumenn fóru á staðinn og fjarlægðu pokana. Í gær var einnig tilkynnt um að bifreið hafi verið ekið á hús í Grindavík, en engar skemmdir urðu á húsinu en töluverðar á bifreiðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024