Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Runnu á lyktina
Þriðjudagur 9. október 2018 kl. 09:25

Runnu á lyktina

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi í vikunni. Lögreglumenn voru í eftirlitsferð þegar þeir fundu mikla kannabislykt berast frá húsnæðinu. Við húsleit fundust fáeinar kannabisplöntur, kannabisefni og hass. Húsráðandi viðurkenndi eign sína á plöntunum og efnunum.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024