Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 23. febrúar 2002 kl. 16:37

Rúmlega 600 höfðu kosið kl. 15

Rúmlega 600 manns höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ kl. 15 í dag, samkvæmt upplýsingum Víkurfrétta á kjörstað.
Jafn straumur var á kjörstað og hefur verið í allan dag.Kjörstaður er í Hólmgarði 2 og verður hann opinn til kl. 21 í kvöld. Ekki er búist við að taki langan tíma að telja en ekki var hægt að fá uppgefið hvenær úrslita væri að vænta úr prófkjörinu. Þrjár fylkingar berjast fyrir 1. sætinu í prófkjörinu, Skúli Thoroddsen, Jóhann Geirdal og Guðbrandur Einarsson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024