Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Rúðubrjótur á ferð í Vogum
Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 12:16

Rúðubrjótur á ferð í Vogum

Í morgun var tilkynnt til lögreglu í Keflavík um eignaspjöll á númerslaursi bifreið sem stóð við Iðndal í Vogum. Í nótt hafði einhver gert sér að leik að brjóta allar rúður bifreiðarinnar. Að sögn tilkynnanda hafði staðið til að gera við bifreiðina sem er af gerðinni Nissan Sunny, blá að lit.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner