Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 14. apríl 2000 kl. 23:00

Rúða brotnar í hvassviðri

Rúða í opnanlegum glugga brotnaði í húsi í Njarðvík nú í kvöld í miklu hvassviðri sem nú gengur yfir. Búið var að kalla til aðila til að negla fyrir gluggann.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024