Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 27. apríl 2002 kl. 16:24

Rúða brotin í lögreglustöðinni í Grindavík

Rúða var brotin í lögreglustöðinni í Grindavík í nótt. Lögreglan veit ekki hver þar var að verki en óskar eftir að vitni hafi samband við lögregluna í Keflavík í síma 420 2400. Þá var ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur í nótt.Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í nótt, samkvæmt fréttasíma lögreglunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024