Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 10. febrúar 2002 kl. 13:21

Rúða brotin í lögreglubíl

Nóttin var nokkuð fjörug hjá lögreglunni í Keflavík. Hópur ungmenna hafði safnast saman í bænum og var með óspektir. Lögreglan hafði afskipti af hópnum. Á meðan lögreglan var á staðnum var rúða brotin í lögreglubílnum. Einn aðili var handtekinn vegna málsins.Ölvaður ökumaður var stöðvaður í Grindavík og tveir voru teknir fyrir of hraðan akstur. Annar á Reykjanesbraut, hinn á Grindavíkurvegi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024