Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 9. september 1999 kl. 13:25

ROTTUPITSAN Í BÓKASAFNI REYKJANESBÆJAR

Bókasafn Reykjanesbæjar tekur þátt í árlegir Norrænni bókasafnsviku dagana 8.-14.nóvember. Þemað er þjóðsögur og sagnir fyrr og nú. Lesið verður úr Kalevala og Rottupitsan. Einnig er verið að undirbúa aukið og fjölbreyttara starf fyrir börn og unglinga, þar sem tölvutæknin verður nýtt ennfrekar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024