Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Rótary styrkti Björg
Föstudagur 27. maí 2005 kl. 17:34

Rótary styrkti Björg

Rótaryklúbbur Keflavíkur styrkti nú á dögunum Björg, sem er nýstofnað athvarf fyrir geðfatlaða á Suðurnesjum. Styrkurinn var 500.000 kr.- og er ætlaður til hljóðfærakaupa. Þetta var gert í tilefni þess að alheimshreyfing Rótary átti 100 ára afmæli í febrúar síðastliðnum.

VF-mynd: Atli Már Gylfason

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25