Rólegt hjá starfsmönnum vf.is í dag
Starfsmenn vf.is taka því rólega í dag, enda umferð um netið með rólegasta móti. Núna kl. fimm síðdegis voru rétt um 800 innlit á vef Víkurfrétta en á venjulegum mánudegi eru innlitin að nálgast 2000. Starfsfólk Víkurfrétta mætir af fullum krafti til vinnu á morgun, þriðjudag. Skrifstofur okkar í Njarðvík opna kl. 08:00 en þar er síminn 421 0000. Í Hafnarfirði sofa allir til kl. 09 :) en síminn þar er 555 6111.
Njótið dagsins.
Njótið dagsins.