Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rólegt hjá lögreglunni í gær
Föstudagur 18. júní 2004 kl. 10:19

Rólegt hjá lögreglunni í gær

Hátíðarhöld vegna 17. júní fóru mjög vel fram í Reykjanesbæ. Engin útköll voru hjá lögreglunni í Keflavík í gærdag og ekkert bar til tíðinda í Reykjaneshöll um kvöldið. Aðeins var eitt útkall vegna ölvunar þar sem lögregla var kvödd að heimahúsi.

Mikill mannfjöldi var samankominn í Reykjanesbæ í gærdag vegna hátíðarhaldanna og voru tónleikarnir í Reykjaneshöll vel sóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024