Miðvikudagur 30. janúar 2002 kl. 11:33
Rólegt hjá lögreglunni
Tíðindalítið hefur verið í umdæmi lögreglunnar í Keflavík síðasta sólarhringinn og ekkert markvert gerst. Lögreglan vill þó minna menn á að nota sólgleraugu við akstur, halda rúðum hreinum og gæta þess að fara ekki of hratt þó tíðarfarið sé gott.