Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rólegt hjá lögreglu í nótt og morgun
Þriðjudagur 2. júlí 2002 kl. 11:59

Rólegt hjá lögreglu í nótt og morgun

Rólegt hefur verið á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík síðasta hálfa sólarhringinn. Næturvaktin var tíðindalaus og að sögn Sigurðar Bergmann, varðstjóra, hefur morguninn einnig verið rólegur. Eitthvað hefur borið á umferðarlagabrotum og hafa menn verið sektaðir vegna þeirra.Annars er tíðinalaust að sögn Sigurðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024