Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rólegt hjá lögreglu
Laugardagur 29. júní 2002 kl. 21:08

Rólegt hjá lögreglu

Rólegt hefur verið á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í dag. Þó voru höfð afskipti af þremur ökumönnum vegna hraðaksturs á Reykjanesbraut. Önnur tíðindi var ekki að hafa hjá lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024