Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 16. maí 2002 kl. 22:57

Rólegt hjá lögreglu

Rólegt var á vakt lögreglunnar í Keflavík í dag. Þorvaldur Benediktsson, varðstjóri sagði í samtali við Víkurfréttir nú undir kvöld að ekkert markvert hafi verið í gangi í umdæminu. Tveimur mönnum sem fengu að gista fangageymslur í nótt var sleppt um hádegisbilið í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024