Mánudagur 13. maí 2002 kl. 09:46
Rólegt hjá lögreglu
Nóttin var róleg hjá lögreglunni í Keflavík og ekkert markvert gerðist í fréttum að sögn Sigurðar Bergmann varðstjóra.Mikið fjölmenni var á ferðinni á Suðurnesjum um helgina. Ýmsar uppákomur voru í mannlífi svæðisins og nokkur erill vegna þess hjá lögreglu um helgina.