Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 3. maí 2002 kl. 11:39

Rólegt hjá lögreglu

Rólegt var á vakt lögreglunar í Keflavík í gærdag og í nótt. Lögreglan var þó kölluð út vegna sinubrunans á Miðnesheiði í gær en hann var ekki alvarlegur. Að öðru leyti var tíðindalítið á vaktinni hjá Sigurði Bergmann og félögum í löggæslunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024