Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 28. apríl 2002 kl. 21:04

Rólegt á vaktinni þrátt fyrir hávaðarok

Rólegt hefur verið á vakt Lögreglunar í Keflavík og Grindavík í dag. Mikið rok hefur verið í dag og í kvöld, en það hefur gengið áfallalaust fyrir sig að sögn Lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024