Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 9. mars 2003 kl. 10:28

Róleg nótt hjá lögreglunni

Nóttin var frekar róleg hjá lögreglunni í Keflavík í nótt en ekkert fréttnæmt gerðist á vaktinni. Bærinn var þó líflegur en félag ungra Framsóknarmanna bauð til veislu í fundarsal sínum að Hafnargötu og þá var mikið af fólki á „Heitt og sætt“ kvöldi fm 95.7 á Zetunni.Að vanda var troðfullt á Duus en staðurinn er nánast alltaf kjaftfullur um helgar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024