Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Róleg nótt hjá lögreglu
Þriðjudagur 9. nóvember 2004 kl. 09:02

Róleg nótt hjá lögreglu

Næturvaktin var róleg hjá lögreglu en tvö ölvunarútköll bárust í gærkvöldi.

Einnig var einn ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut, en hann mældist á 116 km hraða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024