Róleg helgi hjá slökkviliðinu
Helgin var róleg hjá slökkviliði Brunavarna Suðurnesja að sögn Sigmundar Eyþórssonar slökkviliðsstjóra.Kveikt var í rusli á fjörukambi í Vogum. Vatnsleysustrandarhreppur hafði ítrekað verið beðinn um að fjarlægja ruslið en þegar einn íbúi í hreppnum hafði fengið nóg, bar hann eld að haugnum.
Einn sjúkraflutningur var um helgina, auk slyssins á Njarðarbraut sem áður hefur verið greint frá hér á síðunni.
Einn sjúkraflutningur var um helgina, auk slyssins á Njarðarbraut sem áður hefur verið greint frá hér á síðunni.