Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Róleg helgi hjá lögreglu
Mánudagur 5. júní 2006 kl. 16:49

Róleg helgi hjá lögreglu

Síðasti sólarhringur hefur verið tíðindalítill hjá lögreglunni í Keflavík líkt og öll Hvítasunnuhelgin.

Í gær var einn ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur en hann var á 118 km hraða þar sem löglegur hámarkshraði er 90km/klst.

Næturvaktin var róleg og ekkert sérstakt bar til tíðinda.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024