Sunnudagur 9. nóvember 2003 kl. 11:29
Róleg helgarnótt
Nóttin var fremur róleg hjá lögreglunni í Keflavík og engin stórvægileg afskipti þurfti að hafa af mönnum eða málefnum. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni kom fram að ökumaður hafi verið kærður fyrir hraðakstur.