Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Risaþyrlurnar koma í kvöld
Laugardagur 22. júní 2002 kl. 19:38

Risaþyrlurnar koma í kvöld

Þrjár Chinook risaþyrlur bandaríska hersins koma til landsins með flutningaskipinu Crystal Spirit í kvöld. Skipið kemur til Njarðvíkur og mun Skipaafgreiðsla Suðurnesja skipa þyrlunum upp í fyrramálið. Þyrlurnar verða notaðar í verkefninu Samvörður 2002 og munu meðal annars vinna þjóðþrifaverk á Suðurnesjum.Fyrsla verkefni þyrlanna verður að flytja nýja brú út að Sandvík á Reykjanesi þar sem sett verður upp táknræn brú á milli heimsálfa á plötuskilum Evrópu og Ameríku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024