Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ríkisábyrgðasjóður greiðir laun United Silicon
Mánudagur 8. október 2018 kl. 10:07

Ríkisábyrgðasjóður greiðir laun United Silicon

Ríkisábyrgðasjóður launa mun greiða laun til starfsmanna United Silicon sem áttu ógreiddar launakröfur. Sjóðurinn greiðir laun ef ekkert færst upp í launakröfur. Laun Ríkisábyrgðasjóðs eru þó að hámarki til jafns við tvöfaldar atvinnuleysisbætur og skerðast hafi launþegi fengið atvinnuleysisbætur eða fengið annað starf.
 
Greint var frá því í síðustu viku að eignir þrotabús United Silicon hafa að mestu farið í að greiða veðkröfur Arion banka en lítið sem ekkert munI fást upp í launakröfur á sjötta tug starfsmanna. Tjón þeirra gæti numið tugum milljóna króna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024