Rignir um allt land seinni partinn
Klukkan 6 var austlæg átt, víða 3-8 m/s. Suðvestan- og vestanlands var skýjað með köflum, en annars skýjað og víða dálítil súld og þokumóða. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast í Akurnesi.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Austlæg átt, víða 5-10 m/s í fyrstu og þokusúld norðan- og austanlands, en annars skýjað að mestu. Austan og suðaustan 5-15 m/s í dag, hvassast suðvestanlands. Rigning um allt land seinni partinn, en dregur úr úrkomu í kvöld og léttir til um landið norðan- og austanvert. Rigning aftur á morgun, en bjart veður og yfirleitt þurrt norðantil. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast norðantil á morgun.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Austlæg átt, víða 5-10 m/s í fyrstu og þokusúld norðan- og austanlands, en annars skýjað að mestu. Austan og suðaustan 5-15 m/s í dag, hvassast suðvestanlands. Rigning um allt land seinni partinn, en dregur úr úrkomu í kvöld og léttir til um landið norðan- og austanvert. Rigning aftur á morgun, en bjart veður og yfirleitt þurrt norðantil. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast norðantil á morgun.