Rignir síðdegis
Suðaustan 3-5 og smáskúrir. Austan 5-8 og fer að rigna síðdegis. Vaxandi austanátt og rigning í kvöld, 13-20 í nótt og hvassast syðst. Suðlægari 13-23 og skúrir á morgun, hvassast á útnesjum. Hiti 8 til 13 stig.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Suðaustan 3-5 m/s og smáskúrir. Austan 5-8 og fer að rigna síðdegis. Vaxandi austanátt og rigning í kvöld, 13-18 í nótt. Suðlægari 13-20 og skúrir á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:
Suðvestan hvassviðri með skúrum eða rigningu, en úrkomulítið NA-lands. Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn. Hiti 5 til 10 stig.
Á sunnudag:
Sunnan 8-13 m/s sunnan og austantil annarrs breytileg átt, 5-10. Vestlægari síðdegis. Rigning, einkum sunnanlands. Hiti 5 til 10 stig.
Á mánudag:
Norðaustanátt með vætu SA- og A, en slyddu fyrir norðan. Kólnandi veður og næturfrost í innsveitum.
Á þriðjudag:
Norðanátt með slyddu eða rigningu, en léttir til S- og V-lands. Svalt í veðri.
Á miðvikudag:
Útlit fyrir sunnanátt með vætu og hlýnandi, en áfram þurrt og kalt NA-lands.