Rignir síðdegis
Veðurspáin fyrir Faxaflóann gerir ráð fyrir sunnan og suðaustan 8-13 m/s og þurru að mestu, en rigningu síðdegis. Heldur hægari á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á sunnudag:
Hæg vestlæg eða breytileg átt og víða smáskúrir. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast A-lands.
Á mánudag:
Hvöss suðaustanátt og rigning, einkum S- og V-lands. Fer að lægja síðdegis, fyrst vestantil á landinu. Hiti 8 til 13 stig.
Á þriðjudag:
Suðlæg eða breytileg átt og skúrir, en úrkomulítið á NA- og A-landi. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast norðaustantil.
Á miðvikudag og fimmtudag:
Suðaustanátt og víða rigning. Hiti breytist lítið.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á sunnudag:
Hæg vestlæg eða breytileg átt og víða smáskúrir. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast A-lands.
Á mánudag:
Hvöss suðaustanátt og rigning, einkum S- og V-lands. Fer að lægja síðdegis, fyrst vestantil á landinu. Hiti 8 til 13 stig.
Á þriðjudag:
Suðlæg eða breytileg átt og skúrir, en úrkomulítið á NA- og A-landi. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast norðaustantil.
Á miðvikudag og fimmtudag:
Suðaustanátt og víða rigning. Hiti breytist lítið.