Rignir í dag

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring

Suðvestan 3-8 metrar og dálítil súld eða rigning með köflum. Suðaustlægari á morgun og léttir heldur til annað kvöld. Hiti 8 til 15 stig.