Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigning síðdegis
Fimmtudagur 30. september 2004 kl. 09:32

Rigning síðdegis

Klukkan 6 var sunnan og suðvestan 5-10 m/s og skýajð að mestu og sums staðar dálítil væta, en þurrt norðantil. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Seyðisfirði.

Suðvestan 5-10 m/s og skúrir, en léttir til norðan- og austanlands. Suðaustan 8-13 og rigning síðdegis, fyrst suðvestantil, en hægari, skýjað með köflum og þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Svipað veður á morgun. Hiti víða 8 til 13 stig að deginum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024