Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigning og skúrir í dag, styttir upp í kvöld
Fimmtudagur 5. ágúst 2004 kl. 09:18

Rigning og skúrir í dag, styttir upp í kvöld

Klukkan 6 var suðaustlæg átt, 8-13 m/s og skúrir eða rigning sunnan- og vestanlands, en annars mun hægari og bjart. Hiti var 7 til 14 stig, hlýjast á Straumnesvita.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Suðaustlæg átt, 8-13 m/s og dálítil rigning eða skúrir sunnan- og vestanlands, en mun hægari og yfirleitt bjart norðaustan til. Austlægari og styttir upp suðvestanlands er líður á kvöldið. Austlæg átt, 8-13 og dálítil rigning á sunnanverðu landinu á morgun, en hægari og bjart með köflum norðan til. Hiti 12 til 20 stig að deginum, hlýjast norðanlands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024