Rigning og rok í dag
Klukkan 9 var suðlæg átt, víða 5-10 m/s og stöku skúrir við suðurströndina og á Norðvesturlandi, skýjað vestantil, en léttskýjað um landið austanvert. Kaldast var 2 stiga frost allvíða sunnan- og austanlands, en hlýjast 7 stiga hita í Grindavík og Vestmannaeyjabæ.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Suðaustan 10-18 m/s og rigning, hvassast við ströndina. Lægir og dregur úr rigningu í nótt. Norðlæg átt, 5-10 og skúrir á morgun. Hiti 2 til 7 stig.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Suðaustan 10-18 m/s og rigning, hvassast við ströndina. Lægir og dregur úr rigningu í nótt. Norðlæg átt, 5-10 og skúrir á morgun. Hiti 2 til 7 stig.