Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigning og aftur rigning
Laugardagur 20. október 2007 kl. 11:39

Rigning og aftur rigning

Faxaflói
Sunnan 10-18 og skúrir, hvassast vestast. Lægir í kvöld og nótt. Talsverð rigning í fyrramálið og norðvestan 10-15 m/s. Mun hægari vestlæg átt og skúrir eftir hádegi á morgun. Hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 20.10.2007 09:58. Gildir til: 21.10.2007 18:00.


Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á mánudag:
Vaxandi suðaustanátt og rigning, en fyrst slydda fyrir norðan. Suðaustan og sunnan 15-20 og víða talsverð rigning undir kvöld. Hiti um frostmark norðanlands um morguninn, en síðan ört hlýnandi um allt land.

Á þriðjudag:
Sunnan 15-20 m/s og skúrir en þurrt og yfirleitt bjart á NA-landi. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands.

Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:
Suðlæg átt og lengst af strekkingsvindur. Rigning með köflum og milt veður, en þurrt að mestu N- og NA-lands.
Spá gerð: 20.10.2007 08:08. Gildir til: 27.10.2007 12:00.

Af vef Veðurstofunnar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024