Rigning með köflum
Austlæg átt 5-10 m/s og rigning með köflum við Faxaflóa. Hiti 2 til 7 stig, en um frostmark í uppsveitum í nótt.?
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Austan 5-8 og rigning með köflum. Hiti 2 til 6 stig.?
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag:?Austlæg átt 8-15 m/s með rigningu eða slyddu, en snjókomu N-lands. Suðlægari síðdegis og dregur úr úrkomu S-til. Hiti 0 til 5 stig. ??Á fimmtudag:?Suðlæg átt, 5-10 m/s og rigning eða slydda, en norðaustlæg átt 8-13 og él norðvestantil. Heldur kólnandi veður. ??Á föstudag:?Breytileg átt, en áfram norðaustlæg átt norðvestantil. Él austantil skýjað en úrkomulítið vestanlands. Frost 2 til 8 stig en frostlaust syðst. ??Á laugardag og sunnudag:?Suðvestanátt með éljagangi. Fremur svalt í veðri. ??Á mánudag:?Lítur út fyrir suðlæga átt og hlýnandi veður.