Rigning með köflum
Sunnan 5-10 m/s, en suðaustan 8-13 á morgun við Faxaflóa. Rigning með köflum og hiti 8 til 13 stig.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Sunnan 3-8 m/s, en suðaustan 5-10 á morgun. Væta af og til og hiti 8 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:
Suðaustan 5-13 m/s og rigning, en þurrt að mestu N-lands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan.
Á laugardag:
Hæg austlæg átt. Dálítil súld eða rigning með A- og SA-ströndinni, en annars þurrt. Bjart með köflum á N- og V-landi. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast V-lands.
Á sunnudag og mánudag:
Ákveðin suðaustlæg átt og rigning með köflum, en úrkomulítið á N- og A-landi. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast fyrir norðan.
Á þriðjudag og miðvikudag:
Fremur hæg breytileg átt og víða skúrir. Hiti 6 til 12 stig.