Rigning í kvöld og á morgun
Klukkan 6 voru norðvestan 8-13 m/s allra austast á landinu, annars hægari austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti var frá 2 stigum við suðurströndina niður í 7 stiga frost á Haugi í Miðfirði.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-10 m/s og skýjað, en víða 10-15 síðdegis og slydda öðru hverju, en rigning í kvöld og á morgun. Hlýnandi veður, hiti 0 til 6 stig í kvöld.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-10 m/s og skýjað, en víða 10-15 síðdegis og slydda öðru hverju, en rigning í kvöld og á morgun. Hlýnandi veður, hiti 0 til 6 stig í kvöld.